Wednesday, November 10, 2004

Hot potatoes!

Tíminn í dag er verkefnatími og því fór hann í... verkefni. Ég kláraði allt það sem ég átti eftir, eða svona næstum því allt, en þar ber hæst að nefna verkefni mitt í Hot potatoes, en það er hægt að nálgast hérna. Endilega reynið við prófið. Svo fer örkennslan að detta inn, en vegna tæknilegra örðuleika hefur það aðeins dregist á langinn.

Jæja. Nú fer maður að blogga eins og maður eigi lífið að leysa.