Wednesday, September 15, 2004

Í tíma í dag fórum við meðal annars inn á Bloglines og litum í kringum okkur á þeim bænum. Einnig lærðum við um undraheima RSS-skránna.

Ekki þykir manni það leiðinlegt, ó nei.